Aðstaða

Deildin er með æfingaaðstöðu í Íþróttahúsinu við Varmá, í bardagasalnum sem er fyrir ofan fimleikasalinn. Karate deilir sal með taekwondo en karateæfingarnar eru fyrir innan, bak við tjaldið.

Gott er að hafa vatn í brúsa með á æfingum.

Deildin er með tvær facebook síður:

Karatedeild Aftureldingar (opin síða)

Karate Afturelding (lokuð síða fyrir foreldra og iðkendur)

Einnig er deildin með sameiginlega lokaða síðu með Fjölni fyrir iðkendur í afrekshóp.