Æfingatímar

Haustönn 2019

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu mánudaginn 2. september

Æfingar haust 2017

Boðið er upp á körfuboltaæfingar fyrir krakka á aldrinum 6 – 13 ára (fædd. 2005-2011)

Aðalþjálfari verður Sævaldur Bjarnason. Hann hefur mikla reynslu af þjálfun bæði hjá yngri flokkum, meistaraflokki og yngri landsliðum. Sævaldur verður með færa aðstoðarþjálfara sér við hlið. Aníka Linda Hjálmarsdóttur og Bjarka Þorsteinsson.  Allar æfingar fara fram í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli. Skráning fer fram í gegnum Nóra skráningarkerfi á heimasíðu Aftureldingar.

Tímarnir eru eftirfarandi:

1. – 3. bekkur strákar og stelpur

Þriðjudagar klukkan 15-16 og fimmtudagar klukkan 16-17

4. – 5. bekkur strákar og stelpur

Þriðjudagar klukkan 15-16, fimmtudaga klukkan 17-18 og föstudaga klukkan 15-16

6. – 7. bekkur strákar og stelpur

Mánudagar 15-16, Þriðjudagar klukkan 16-17, miðvikudagar 15-16 og föstudagar 16-17