Októberfest Aftureldingar 24. september

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu, sem á dögunum komst upp í Pepsí Max deildina, heldur októberfest á ný.

Miðinn er á 6.900 kr.
Innifalið er einn kaldur, matur og mikil skemmtun.
Frábær leið til að styrkja stelpurnar, fagna með þeim og gleðjast.

Hægt er að panta miða hjá bjartur87@gmail.com og á facebookviðburði: https://www.facebook.com/events/123431329860111