Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …

Samstarf Jólasveinanna og knattspyrnudeildar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFA mun halda í hefðina og bjóða upp á jólasveinaheimsókn. Allir jólasveinar eru búnir að fara í sótthví, pössum upp á sóttvarnir Heimsóknartíminn er þriðjudaginn 24. des á milli kl 10:30 -13:00 Hægt er að láta jólasveina afhenda pakka. Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki er geymdur. Smelltu á myndina til þess að …

Auka -aðalfundur knattspyrnudeild Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Minnum ykkur á auka -aðalfund knattspyrnudeildar Aftureldingar sem verður haldinn í dag 3. 12. 2020, kl.18.00 Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni Slóðin á fundinn er HÉR.

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar 3. desember 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Stjórn Knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 3. desember kl. 18:00. Fundurinn verður rafrænn að þessu sinni í ljósi aðstæðna og verður hlekkur á fundinn birtur á fundardegi Dagskrá fundar er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Yfirferð á 9 mán. uppgjöri Kosning formanns knattspyrnudeildar Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál …

Ný og skemmtileg áskorun – vertu með!

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Undanfarnar vikur hafa æfingar Aftureldingar farið fram í gegnum fjarbúnað. Deildirnar keppast um að halda iðkendum á tánum með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Í gegnum sideline appið hafa flestir þjáflarar gert ákaflega vel og sent út æfingar alla þá daga sem æfingar eiga að vera. Svokallaðar Zoom æfingar hafa einnig verið haldnar til að brjóta upp daginn, og svo að …

Knattspyrnudeild

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Æfinga- og keppnisbann hefur nú verið lengt. Við höldum höldum áfram að nýta tímann í að kynna starf Aftureldingar. Næst í röðinni er knattspyrnudeildin. Deildin telur nú rúmlega 600 iðkendur og er sú stærsta innan Aftureldingar. Árið 2019 tókum við í notkun Fellið, en það er heldur betur bylting að geta boðið yngstu iðkendunum okkar upp á inniaðstöðu allan ársins …

Weetosmótinu aflýst 2020

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Kæru iðkendur, forráðamenn og þjálfarar, það hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa mótinu í ár í ljósi þess hvernig staðan er í samfélaginu. Við sýnum samfélagslega ábyrgð í verki og komum til með að taka vel á móti ykkur 2021 Við hlýðum Víði – Áfram Ísland

Frestun á Liverpoolskólanum í ágúst 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Frá stjórn Liverpoolskólans á Íslandi Við þurfum því miður að fresta Liverpoolskólanum til 2021. Ástæðan er Covid 19. Skimunarreglur fyrir þá sem koma til landsins – og myndu vera í nánum tengslum við okkur sem búum hér – skipta hér miklu máli. Sömuleiðis aðstæður í Bretlandi vegna Covid 19, smit í fótboltaheiminum á Íslandi og afleiðingar þess, aðstæður í flugheiminum …

Lengjudeild Karla

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar í fótboltanum nældu sér í þrjú stig í gær. Nú er röðin komin að strákunum. Á morgun, sunnudaginn 28 júní kemur ÍBV í heimsókn á Fagverksvöllinn. Leikurinn hefst kl 16.00 og við bendum fólki á að mæta tímanlega! Einnig hvetjum við alla stuðningsmenn til þess að sækja sér miðasöluappið stubbur og næla sér í miða þar. Sjáumst á vellinum! …

Lengjudeild kvenna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Fótboltinn er farinn að rúlla aftur. Stelpurnar okkar taka á móti Víkingum í kvöld, föstudaginn 26. júní, kl 19.15. Hamborgarar á grillinu og kaffið rjúkandi heitt. Allir á völlinn !