Samstarf Jólasveinanna og knattspyrnudeildar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Knattspyrnudeild UMFA mun halda í hefðina og bjóða upp á jólasveinaheimsókn.

Allir jólasveinar eru búnir að fara í sótthví, pössum upp á sóttvarnir
Heimsóknartíminn er þriðjudaginn 24. des á milli kl 10:30 -13:00

Hægt er að láta jólasveina afhenda pakka.
Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki er geymdur.

Smelltu á myndina til þess að panta heimsókn.