Jóla happdrætti – vinningar

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Búið er að draga í jóla happadrættinu.

Jói í Jako sá um dráttinn og þökkum við honum fyrir það 😉 Hægt er að nálgast vinningana að Desjamýri 8 alla virka daga 08-17 eða hafa samband í síma 8969605.