Lengjudeild Karla

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar í fótboltanum nældu sér í þrjú stig í gær.
Nú er röðin komin að strákunum. Á morgun, sunnudaginn 28 júní kemur ÍBV í heimsókn á Fagverksvöllinn. Leikurinn hefst kl 16.00 og við bendum fólki á að mæta tímanlega!

Einnig hvetjum við alla stuðningsmenn til þess að sækja sér miðasöluappið stubbur og næla sér í miða þar.

Sjáumst á vellinum!