Lengjudeild kvenna

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Fótboltinn er farinn að rúlla aftur.

Stelpurnar okkar taka á móti Víkingum í kvöld, föstudaginn 26. júní, kl 19.15.
Hamborgarar á grillinu og kaffið rjúkandi heitt.

Allir á völlinn !