Knattspyrnudeild

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Æfinga- og keppnisbann hefur nú verið lengt. Við höldum höldum áfram að nýta tímann í að kynna starf Aftureldingar. Næst í röðinni er knattspyrnudeildin.
Deildin telur nú rúmlega 600 iðkendur og er sú stærsta innan Aftureldingar. Árið 2019 tókum við í notkun Fellið, en það er heldur betur bylting að geta boðið yngstu iðkendunum okkar upp á inniaðstöðu allan ársins hring.

Ekki missa af kynningu þeirra Frans og Halls á æfingasvæðum Aftureldingar

Æfingatöflu og fréttir deildarinnar má finna á heimasíðu félagsins hér.