Áframhaldandi hlé á íþróttaæfingum frá 20. október

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skóla- og íþróttasvið sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að öll íþróttamannvirki og sundlaugar verði áfram lokuð sem þýðir að engar æfingar verða hjá Aftureldingu í þessari viku.

Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni í takt við álit sóttvarnalæknis.

Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér.