Siðanefnd

Í samræmi við siðareglur félagsins er starfandi siðanefnd innan félagsins. Erindisbréf nefndarinnar og reglugerð um siðanefnd og siðareglur er að finna hér fyrir neðan.

Siðanefnd skipa:

  • Birna Kristín Jónsdóttir, formaður
  • Úlfhildur Ösp Indriðadóttir
  • Auðunn Gunnar Einarsson

Reglugerð um siðanefnd
Verkferill siðanefndar
Siðarreglur Aftureldingar