Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur

Í samræmi við óskir Guðfinnu Júlíusdóttur sem fædd var þann 07.12.1923 og lést þann 21.07 2005 ákváðu erfingjar hennar að stofna sjóð til minningar um hana og móður hennar Ágústínu Jónsdóttur.

Hlutverk sjóðsins kemur fram í 2. grein úthlutunarreglna hans:

2. grein – Tilgangur og hlutverk
Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrkt til keppnisferða eða þjálfunarferða sbr. ákvæði í 3.gr. skipulagsskrár. 

Heiti sjóðsins er Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur.

Tekið er við umsóknum í sjóðinn allt árið. Úthlutað er úr sjóðnum í janúar  og júní á ári hverju. Skila skal inn rafrænni umsókn og má fylla hana út hér að neðan. Einnig er hægt að skila inn umsóknareyðublaði á skrifstofu Aftureldingar og er umsóknin aðgengileg hér að neðan.

 

  ATH: stjörnumerktir reitir eru nauðsynlegir.

  Umsækjandi:

  Ástæður umsóknar: Trúnaðarmál

  (Mjög mikilvægt að vanda þennan lið til að sjóðsstjórn geti metið umsóknir faglega).

  Kostnaður:

  Önnur framlög:

  Frístundastyrkur frá MosfellsbæFrístundastyrkur frá Reykjavíkurborg

  Fylgiskjöl:

  Leyfileg skjöl í þessu formi eru: (png, jpg, jpeg, txt, pdf, docx, doc, xlsx, xls, xml)
  Greiðslufyrirkomulag: