Jafnréttisnefnd

Haustið 2010 var ákvað aðalstjórn Aftureldingar að setja skyldi félaginu jafnréttisstefnu.

Skipuð var nefnd til að sinna því verki og skilaði hún af sér stefnu og aðgerðaáætlun í janúar 2011. Stefnan og aðgerðaáætlunin voru samþykktar á formannafundi 3. maí 2011.

Jafnréttisstefna Aftureldingar

Jafnréttisnefnd skipa

  • Anna Sigríður Guðnadóttir, formaður
  • Ásmundur Pálsson
  • Kolbrún Þorsteinsdóttir
  • Ólafur Ingi Óskarsson