TKD Eiðurinn

Ég lofa að halda hinn sanna anda taekwondo.

Að nota aldrei þá tækni sem mér hefur verið kennd gegn neinum,

nema til sjálfsvarnar, til varnar fjölskyldunni, til lífsbjörgunar

eða þegar mér ber að sinna lögum og reglum þjóðfélagsins.