Syndum

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar tekur þátt í syndum átaki ÍSÍ og SSÍ nú í nóvember. Markmiðið er að synda lengra en við syntum fyrir tveimur árum eða 720 km. Eftir fyrstu vikuna erum við kominn upp í 105 km.

Það geta allir tekið þátt inn á syndum.is og skráð sig til leiks.

Hvetjum sem flesta til að vera með!