Á föstudaginn sl. fór fram smámót Aftureldingar í Lágafellslaug. Mótið er haldið fyrir yngri flokka deildarinnar og er hugsað sem byrjendamót. Hátt í 30 keppendur tóku á aldrinum 6 til 10 ára tóku þátt á mótinu og stóðu þau sig með prýði. Mikil fjölgun hefur átt sér stað í yngri flokkum deildarinnar síðustu ár og gaman að sjá krakkana stækka …
SKRIÐSUNDSNÁMSKEIÐUM FYRIR FULLORÐNA
Skráning https://www.sportabler.com/shop/afturelding/sund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTE3MTg=
Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar, 27. apríl kl 19:30
Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar Miðvikudaginn 27. apríl kl. 19:30 Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá.
Sundskóli byrjar 5. Apríl
Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar Námskeiðið er 8 skipti og hefst 05. Apríl. Frekari upplýsingar á https://afturelding.is/sund/sundskoli/ Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/afturelding.
RIG – 2022
Fyrsta mót ársins fór fram um helgina, áttum við þrjá keppendur á mótinu þær Ásdísi Gunnarsdóttir, Birtu Rún Smáradóttir og Línu Rut Halldórsdóttir. Á mótinu kepptu 5 erlend lið frá Færeyjum, Noregi, Grænlandi og Danmörku. 4 ólympíufarar mættu til leiks og er þetta eitt sterkasta mót ársins hér á landi. Ásdís keppti til úrslita í 50m bak, 50m skrið, 100m …
Íslandsmeistaramót í 25 metra laug
Íslandsmeistarmót í 25 metra laug (ÍM25) fór fram um helgina. Afturelding var með fimm keppendur á mótinu. Tvær stelpur og þrjá stráka. Keppt er í undanrásum á morgnana og úrslitum um kvöldið. Ásdís Gunnarsdóttir (2008) keppti í 50m. bak og 50m. skrið á föstudaginn, var við sinn besta tíma í 50m. bak en bætti sig um meira en sekundu í …
Sundskóli Aftureldingar
Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar. Tímabil 31. ágúst – 19. október Kennt er í innilauginni í Lágafellslaug.
Aldursflokkameistaramót Íslands
Um helgina fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi í 25m laug sem fram fór á Akureyri. Afturelding átti fjóra keppendur á mótinu að auki tvo keppendur sem kepptu eingöngu í boðsundum Birta Rún Smáradóttir 17 ára keppti í 200m baksundi, 100m bringusundi, 200m skriðsundi, 200m fjórsundi, 100m skriðsundi, 200 bringusundi. Einnig keppti hún í þremur boðsundum. Hún náði 5. sæti …
Framtíðarhópur landsliða
Æfingardagur framtíðarhóps landsliða fór fram laugardaginn 8. maí. 41 þátttakendur frá 9 liðum tókum þátt í deginum. Afturelding átti þar einn þátttakanda, Ásdísi Gunnarasdóttur. Þátttakendur fóru á tvo fyrirlestra. Fyrri fyrirlesturinn var um næringu og sá seinni um allskynns landsliðsmál. Þegar því var lokið fóru þau á 5 km sundæfingu í Laugardalslaug, eftir það var svo farið í keilu. Veitt …