Aukaaðalfundur Sunddeildar 24. apríl

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar boðar til aukaaðalfundar þann 24. apríl næstkomandi í vallarhúsinu að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20:00. Dagskrá aukaaðalfundar: 1. Kjör formanns sunddeildar 2. Kjör á stjórn sunddeildar 3. Önnur mál Þeir aðilar sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn sunddeildar geta gert það með að senda tölvupóst á umfa@afturelding.is. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en á miðnætti 17. …

Sunddeild Aftureldingar á ferð og flugi

Sunddeild Aftureldingar Sund

Afrekshópur Sunddeildar Aftureldingar fór í keppnisferð til Danmerkur helgina 15.-18. september sl.   Það voru 10 sundmenn sem tóku þátt í sundmóti í Ringsted í Danmörku eða Ringsted Cup. Lagt var af stað eldsnemma á föstudagsmorgni, um hádegisbil var lent á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn.   Á þremur bílum var haldið til Ringsted þar sem helginni var eytt. Á föstudagskvöldinu tók …

Ringsted Cup 16.-17. September 2017

Sunddeild Aftureldingar Sund

Keppnistímabilið í sundi hefst með trompi hjá Sunddeild Aftureldingar þetta haustið. Næstkomandi helgi keppa 10 sundmenn úr afrekshópi deildarinnar á alþjóðlegu sundmóti í Ringsted í Danmörku. Keppendur frá Aftureldingu eru á aldrinum 13-19 ára og hafa æft stíft síðasta einn og hálfan mánuðinn til að ná toppárangri á mótinu. Mótið fer fram í 25m innilaug og auk einstaklingsgreina mun hópurinn …

Æfingatafla og upplýsingar. Vetur 2017

Sunddeild Aftureldingar Sund

Æfingataflan fyrir veturinn er tilbúin !Æfingar hjá yngrihópum hefjast í næstu viku. Fyrsta æfing hjá Silfur er mánudaginn 28.ágúst en hjá Brons og Höfrungum þriðjudaginn 29.ágúst. Bendum foreldrum á facebook-hópana fyrir hvern hóp fyrir sig, þangað inn koma allar helstu upplýsingar og skilaboð.Silfur: https://www.facebook.com/groups/1743732325892147/Brons: https://www.facebook.com/groups/239810083051628/Höfrungar: https://www.facebook.com/groups/897108987089818/  Facebooksíða sunddeildarinnarAthugið að allar okkar æfingar fara fram í Lágafellslaug 🙂 Skráningar í deildina fara frá í Nora: https://afturelding.felog.is/ …

Á döfinni hjá sunddeild Aftureldingar!

Sunddeild Aftureldingar Sund

22.-24.apríl ÍM 50, Laugardalslaug  Hópar: Lágmörk Næstu helgi verður Íslandsmeistaramótið í 50m laug haldið í Laugardalslauginni. Tveir sundmenn úr Aftureldingu náðu lágmörkum fyrir mótið að þessu sinni. Fyrir hádegi á laugardaginn keppir Aþena í 100m baksundi og 50m bringusundi. Fyrir hádegi á sunnudaginn keppir Hilmir Hrafn í 200m bringusundi og Aþena í 50m baksundi. Auk þess verðum við með boðsundsveit …

Nýr yfirþjálfari sunddeildar Aftureldingar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Í janúar skrifaði Sigrun Halldórsdóttir undir samning við sunddeild Aftureldingar.Við óskum henni góðs gengis í starfi og hlökkum til að starfa með henni á komandi tímum.

Vormót Ármanns 2016

Sunddeild Aftureldingar Sund

Dagana 18.-19.mars munu sundmenn og konur Aftureldingar keppa á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug. Keppni hefst kl.17:00 á föstudeginum og 9:00 á laugardeginum. Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á sundfólkinu okkar. Kveðja Stjórnin