Aukaaðalfundur Sunddeildar 24. apríl

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar boðar til aukaaðalfundar þann 24. apríl næstkomandi í vallarhúsinu að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20:00. Dagskrá aukaaðalfundar: 1. Kjör formanns sunddeildar 2. Kjör á stjórn sunddeildar 3. Önnur mál Þeir aðilar sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn sunddeildar geta gert það með að senda tölvupóst á umfa@afturelding.is. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en á miðnætti 17. …

Sunddeild Aftureldingar á ferð og flugi

Sunddeild Aftureldingar Sund

Afrekshópur Sunddeildar Aftureldingar fór í keppnisferð til Danmerkur helgina 15.-18. september sl.   Það voru 10 sundmenn sem tóku þátt í sundmóti í Ringsted í Danmörku eða Ringsted Cup. Lagt var af stað eldsnemma á föstudagsmorgni, um hádegisbil var lent á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn.   Á þremur bílum var haldið til Ringsted þar sem helginni var eytt. Á föstudagskvöldinu tók …

Ringsted Cup 16.-17. September 2017

Sunddeild Aftureldingar Sund

Keppnistímabilið í sundi hefst með trompi hjá Sunddeild Aftureldingar þetta haustið. Næstkomandi helgi keppa 10 sundmenn úr afrekshópi deildarinnar á alþjóðlegu sundmóti í Ringsted í Danmörku. Keppendur frá Aftureldingu eru á aldrinum 13-19 ára og hafa æft stíft síðasta einn og hálfan mánuðinn til að ná toppárangri á mótinu. Mótið fer fram í 25m innilaug og auk einstaklingsgreina mun hópurinn …

Æfingatafla og upplýsingar. Vetur 2017

Sunddeild Aftureldingar Sund

Æfingataflan fyrir veturinn er tilbúin !Æfingar hjá yngrihópum hefjast í næstu viku. Fyrsta æfing hjá Silfur er mánudaginn 28.ágúst en hjá Brons og Höfrungum þriðjudaginn 29.ágúst. Bendum foreldrum á facebook-hópana fyrir hvern hóp fyrir sig, þangað inn koma allar helstu upplýsingar og skilaboð.Silfur: https://www.facebook.com/groups/1743732325892147/Brons: https://www.facebook.com/groups/239810083051628/Höfrungar: https://www.facebook.com/groups/897108987089818/  Facebooksíða sunddeildarinnarAthugið að allar okkar æfingar fara fram í Lágafellslaug 🙂 Skráningar í deildina fara frá í Nora: https://afturelding.felog.is/ …

Á döfinni hjá sunddeild Aftureldingar!

Sunddeild Aftureldingar Sund

22.-24.apríl ÍM 50, Laugardalslaug  Hópar: Lágmörk Næstu helgi verður Íslandsmeistaramótið í 50m laug haldið í Laugardalslauginni. Tveir sundmenn úr Aftureldingu náðu lágmörkum fyrir mótið að þessu sinni. Fyrir hádegi á laugardaginn keppir Aþena í 100m baksundi og 50m bringusundi. Fyrir hádegi á sunnudaginn keppir Hilmir Hrafn í 200m bringusundi og Aþena í 50m baksundi. Auk þess verðum við með boðsundsveit …

Nýr yfirþjálfari sunddeildar Aftureldingar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Í janúar skrifaði Sigrun Halldórsdóttir undir samning við sunddeild Aftureldingar.Við óskum henni góðs gengis í starfi og hlökkum til að starfa með henni á komandi tímum.

Vormót Ármanns 2016

Sunddeild Aftureldingar Sund

Dagana 18.-19.mars munu sundmenn og konur Aftureldingar keppa á Vormóti Ármanns í Laugardalslaug. Keppni hefst kl.17:00 á föstudeginum og 9:00 á laugardeginum. Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á sundfólkinu okkar. Kveðja Stjórnin

Dósasöfnun – vantar ykkur að losna við dósir?

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeildin er sú deild Aftureldingar sem sér um dósasöfnun í bænum. Dósasöfnunin fer fram annan fimmtudag í mánuði. Því miður náum við ekki alltaf að klára að safna í öllum bænum og einnig eru ekki alltaf allir heima þegar við komum. En ef þið eruð með dósir og flöskur sem þið viljið gefa okkur þá endilega sendið póst hvenær sem er …