Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar – 21. mars

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um sund …

Leiðrétting á auglýsingu með Fréttablaðinu

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Í dag barst auglýsing með fréttablaðinu frá sunddeild Aftureldingar. Á honum eru auglýst skriðsundsnámskeið fullorðinna á annari síðunni, en hinum megin sundskóli Aftureldingar. Við gerð auglýsingar urði smá mistök og kemur fram að skólinn sé kenndur á mánudögum kl. 16.15-16.45 og á fimmtudögum kl 17.15-17.45. En hið rétta er að skólinn er kenndur á mánudögum kl 16.15-16.45 og þriðjudögum kl …

10 ástæður fyrir því að þú ættir að synda meira!

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Við hér í Mosfellsbæ eigum tvær frábærar sundlaugar. Annars vegar Lágafellslaug sem er ein vinsælasta sundlaug höfuðborgarsvæðisins og hins vegar gamla góða Varmárlaug sem er falinn demantur. Í Mosfellsbæ er unnið mjög metnaðarfullt starf innan sunddeildar Aftureldingar við afreksþjálfun í sundi. Deildin mun í vor einnig bjóða upp á námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna og þannig stuðla að því að …

Skriðsund námskeið fyrir fullorðna í Varmárlaug

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Sunddeild Aftureldingar býður upp á 5 vikna námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna.* Æfingar fara fram í Varmárlaug tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum, á milli 19 og 20. Verð fyrir námskeiðið er 12.500 kr. Þjálfari er Daníel Hannes Pálsson, annar yfirþjálfara sunddeildar Aftureldingar. *Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 og að lágmarki 4 þurfa að vera skráðir til að námskeiðið geti …

Sundskóli Aftureldingar á vorönn

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Sundskóli Aftureldingar, fyrir 4 – 5 ára börn, heldur áfram á vorönn 2019. Skólinn er hugsaður sem undirbúningur fyrir skólasund og ætlaður krökkum sem eru á lokaári í leikskóla. Verð fyrir hvert námskeið er 10.000 kr og skrá þarf börnin í Nóra, á https://afturelding.felog.is. Kennsla fer fram í Lágafellslaug einu sinni í viku, 30 mínútur í senn, en hægt er að …

Sundskóli Aftureldingar fyrir 4 – 5 ára

Sunddeild Aftureldingar Sund

Skráning í Sundskóla Aftureldingar er hafin á ný. Örlitlar breytingar voru gerðar á fyrirkomulaginu og verður nú hægt að velja á milli annars af tveimur námskeiðum sem verða kennd á haustönn 2018. Námskeiðin hefjast 1. og 4. október, n.k. og standa til 3. og 6. desember. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Mánudagar Fimmtudagar 16:00-1645 16:00-16:45 Kennsla fer fram í innilauginni að …

Opnar æfingar hjá sunddeildinni

Sunddeild Aftureldingar Sund

Opið verður fyrir áhugasama í alla æfingatíma hjá sunddeild Aftureldingar 3.- 8. september. Æfingarnar fara fram í Lágafellslaug og æfingatímana má sjá hér.  Sund er frábær íþrótt fyrir fólk á öllum aldri. Við bjóðum upp á fjölbreytta æfingahópa, allt frá sundskóla fyrir 4-5 ára börn upp í afrekshóp.  

Aukaaðalfundur Sunddeildar 24. apríl

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar boðar til aukaaðalfundar þann 24. apríl næstkomandi í vallarhúsinu að Varmá. Fundurinn hefst kl. 20:00. Dagskrá aukaaðalfundar: 1. Kjör formanns sunddeildar 2. Kjör á stjórn sunddeildar 3. Önnur mál Þeir aðilar sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í stjórn sunddeildar geta gert það með að senda tölvupóst á umfa@afturelding.is. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en á miðnætti 17. …