Skriðsund námskeið fyrir fullorðna í Varmárlaug

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Sunddeild Aftureldingar býður upp á 5 vikna námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna.* Æfingar fara fram í Varmárlaug tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum, á milli 19 og 20. Verð fyrir námskeiðið er 12.500 kr.

Þjálfari er Daníel Hannes Pálsson, annar yfirþjálfara sunddeildar Aftureldingar.

*Hámarksfjöldi þátttakenda er 12 og að lágmarki 4 þurfa að vera skráðir til að námskeiðið geti farið fram.

Skráning fer fram á afturelding.felog.is