Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar – 21. mars

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá.

Dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar ársins 2018
5. Kosning formanns
6. Kosning stjórnarmanna
7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar
8. Önnur mál

Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um sund í Mosfellsbæ til að fjölmenna til fundarins.

Kveðja,
Stjórn sunddeildar Aftureldingar