Syndum átakið lokið með flottum árangri

Sunddeild Aftureldingar Sund

Í nóvember tók Sunddeild Aftureldingar þátt í Syndum átakinu sem er sameiginlegt verkefni SSÍ og ÍSÍ. Við setum okkur markmið að synda yfir 720km yfir mánuðinn og tókst okkur en betur til og syntum í heildina 740km.

Heildina tóku 70 krakkar þátt í verkefninu með okkur úr 6 hópum allt frá 1 bekk upp í 10 bekkjar sundmenn. Flottur árangur hjá okkar krökkum 😊