Jólamót Sunddeildar Aftureldingar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Síðasta föstudag fór fram Jólamót Aftureldingar í Innilaug Lágafellslaugar. Alls tóku 50 keppendur þátt á mótinu í ár, allt frá 3. bekk upp í 10. bekk. Alltaf jafn gaman að sjá þessa krakka stinga sér til sunds og gera sitt allra besta í lauginni.

Eftir mótið bauð Sunddeild Aftureldingar öllum í jólakaffi með heitu súkkulaði og smákökum. Takk allir sem komu og hjálpuðu okkur með mótið.

🎄 Christmas Tree Emoji Gleðileg Jól🎄 Christmas Tree Emoji