Æfingarmót á Hólmavík 24-26. mars

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar mætti í flottar æfingarbúðir á Hólmavík með ásamt ÍA og UMFB. Fríður hópur krakka mætti og fékk að spreyta sig undir stjórn mismunandi þjálfara.