Skráning í hjóladeild Aftureldingar í fullum gangi

Hjóladeild Aftureldingar Hjól

Skráning í hjóladeildina og innheimta ársgjalds fyrir árið 2019 er hafin. Við stefnum að öflugu starfi hjóladeildar á árinu.

  • Ingvar Ómarsson verður með námskeið fyrir félaga hjóladeildar í vor.
  • Stefnum að sameiginlegum styttri fjallahjólaferðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Við viljum sjá öfluga hjóladeild í bænum okkar og vonandi verða sem flestir með okkur.

Allar nánari upplýsingar um hjóldadeild Aftureldingar má finna hér.