Aðalfundur Aðalstjórnar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í hátíðarsal Framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 18. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 20.00.
Dagskrá aðalfundarins er:
– Fundarsetning
– Kosning fundarstjóra og fundarritara
– Ársskýrsla formanns
– Ársreikningur 2023
– Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2024
– Heiðursviðurkenningar
– Kosningar:
– Kosning formanns
– Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns
– Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar
– Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda
– Önnur mál og ávarp gesta
– Fundarslit
Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt í að gera gott félag enn betra.
Léttar veitingar í boði.
Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar,
Birna Kristín Jónsdóttir formaður