Veðurviðvörun

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Óflokkað

Áríðandi skilaboð frá slökkviliðinu. „Við hvetjum skóla og frístundastarfsemi í efri byggðum tli að fylgjast með veðri og mögulega fella niður æfingar sem hefjast eftir kl 15.00. Spáð er miklu hvassviðri frá kl. 15.00 og fram á nótt. Jafnframt að hvetja foreldra/forráðamenn barna undir 12. ára til að sækja börn eftir klukkan 15.00 ef þess er talin þörf.“ Allar knattspyrnuæfingar …

Tvíhöfði í blaki

Blakdeild Aftureldingar Blak, Óflokkað

Bæði liðin okkar í Mizunodeild karla og kvenna taka á móti liðum Álftaness í kvöld, miðvikudag og hefst kvennaleikurinn kl 18:30 og karlaleikurinn í kjölfarið eða kl 20:30. Við hvetjum okkar fólk til að mæta í rauðu á pallana og hvetja liðin okkar áfram.    Áfram Afturelding

Fyrstu mót vetrarins hjá yngri flokkunum

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti, Óflokkað

Það var mikið um að vera helgina 5.-7. október 2018 hjá framtíðarstjörnum Aftureldingar í handbolta. Strákarnir á yngra ári í 6. flokki fóru til Akureyrar og tóku þátt í árlegu gistimóti KA. Tvö lið mættu til leiks undir styrkri stjórn Ingimundar Helgasonar þjálfara. Liðin héldu sér í sínum deildum og sýndu strákarnir flott tilþrif. Stelpurnar á yngri ári í 5. …