Grindvíkingar velkomnir!

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Afturelding sendir Grindvíkingum hlýja strauma á þessum erfiðu tímum og í leiðinni bjóða iðkendum yngri flokka Grindvíkinga að kíkja á æfingar hjá félaginu endurgjaldslaust á meðan þessum erfiðu tímum stendur.

Æfingatöflur yngri flokka í öllum okkar greinum er að finna á heimasíðunni okkar.
undir hverri deild fyrir sig.

Áfram Grindavik barrátkveðjur til ykkar allra !