Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar fer á flug með fullorðinsfimleika sem hefjast þriðjudaginn 10. október.

Hún Lena Dögg verður aðalþjálfarinn og hefur hún mikla þekkingu á fullorðinsfimleikum.

Það er ekkert mál að koma og prófa hjá okkur 1-2 tímar og sjá svo til.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá fimleikar@afturelding.is.