EM í hópfimleikum, æfingar falla niður í vetrarfríi

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Óskum Alexander þjálfara góðs gengis á Evrópumótinu! Æfingar hjá fimleikadeildinni falla niður vegna EM í hópfimleikum og vetrarfrís. Allar æfingar frá 18.-20.okt, nema leikskóla eldri á fimmtudaginn 17:00 – 10:50 er á dagskrá eins og venjulega. EM í hópfimleikum er haldið í Portúgal þessa vikuna og þjálfarinn okkar Alexander Sigurðsson er að keppa með blönduðu liði fullorðinna, Halldóra Björg þjálfari …

Fimleikabolir

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

FIMLEIKABOLIR verða til sölu: Þriðjudaginn 4.september kl. 16:30 – 18:00 Fyrir framan fimleikasalinn okkar. Velkomið að máta, hægt verður að greiða með pening og korti Verð 5990 kr. 4990 kr. stærð 6 (3-4 ára) og 8 (5-6 ára) Fimleikaföt fyrir strákana verða auglýst á næstunni Bestu kveðjur

Haustönn 2018 hefst 27.ágúst

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Allir hópar hefja æfingar í fimleikasalnum þann 27.ágúst, skráningar eru enn í fullum gangi inná afturelding.felog.is Við höfum þurft að gera nokkrar breytingar á töflu síðan hún var gefin út, endilega fylgist fylgist vel með (sjá uppfærða töflu). Allar fyrirspurnir sendist á: ingibjorg@afturelding.is  Símatími fimleikadeildar er frá 10:00 – 12:00 S.768-7664

Sumarnámskeið fimleikadeildar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar býður uppá sumarnámskeið eftir hádegi fyrir börn á aldrinum      6-10 ára í júní og ágúst í fimleikasalnum að Varmá. Eftirfarandi námskeið eru í boði:   Júnínámskeið Vika 1: 11.-15. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 2: 18.-22. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd 2008-2011) Vika 3: 15.-29. júní kl.13-16. Verð 9000 krónur (börn fædd …

Úrslit frá Bikarmóti í Stökkfimi

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Takk öll fyrir frábært mót. Fleiri myndir má sjá á facebook síðu deildarinnar. Úrslit í 4. flokki: Afturelding C1 var í 1. sæti Afturelding C2 var í 2. sæti Björk C1 var í sæti Úrslit í 5. flokki: Afturelding C1 var í 1. sæti Keflavík C1 var í 2. sæti Keflavík C2 var í 3. sæti Úrslit kk-yngri C: Stokkseyri …

Toppmótið í hópfimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Toppmótið í hópfimleikum verður haldið hjá okkur í Aftureldingu næstkomandi laugardag, 24. febrúar. Toppmótið er fyrsta mótið þar sem keppt er eftir nýjum keppnisreglum í hópfimleikum. Alls eru 9 lið skráð til keppni. En mótið er einnig partur af undankeppni fyrir NM unglinga sem að fram fer í Finnlandi í apríl. Þetta verður sannkölluð fimleikaveisla í okkar heimbæ og ég …

Bikarmót í stökkfimi

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fyrsta mót í Stökkfimi eftir að nýjar reglur voru gefnar út.Búið er að gera miklar breytingar á keppnis fyrirkomulaginu og má búast við skemmtilegu móti. Hvetjum alla til að koma í Varmá og sjá skemmtilega keppni.

Fimleikar – 4 iðkendur í úrvalshóp landsliða

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar og erum við hjá Fimleikadeild Aftureldingar óendanlega stolt af af því að eiga 4 iðkendur á þessum lista: Emma Sól Jónsdóttir María Líf Magnúsdóttir Mia Viktorsdóttir Eyþór Örn Þorsteinsson Þess má geta að þessir krakkar eru einnig öll þjálfarar …