Aðalfundur Taekwondodeildar

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 2. apríl nk. kl. 18:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn).

Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi.

Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Fundarsetning.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári.
  4. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar.
  5. Kosningar:
  6. a) Kosinn formaður.
  7. b) Kosinn helmingur meðstjórnenda til tveggja ára í senn.
  8. Önnur mál.
  9. Fundarslit.

Hjá deildinni eru 5 stjórnarmenn að formanni meðtöldum, og skv. gr. 5.a. og 5.b. verður kosið um formann og tvo stjórnarmenn