Taekwondodeild

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar er ríkjandi íslands-, bikar- og RIG meistarar. Afturelding á norðurlandarmeistarar, bronshafa á heimsmeistaramóti, silfurverðlaunhafa á evrópumóti öldunga og silfurverðlaunhafa á evrópuleikum öldunga.

Iðkendur deildarinnar ætla að taka yfir umfafturelding instagramið í dag.

Endilega smellið ykkur þangað @umfafturelding

Sturlaðar staðreyndir dagsins:

  • Hjá deildinni æfa mæðgur, mæðgin, feðgar, systkini og frændsystkini.
  • iðkendur deildarinnar eru frá 3 ára upp í 50 ára! sannkölluð fjölskylduíþrótt!