Aðalfundi lokið

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur Taekwondodeildarinar fór fram 11. maí 2020. Það var kosin ný stjórn og hægt er að sjá hverjir voru kjörnir hér. Fráfarandi formaður kynnti skýrslu stjórnar sem hægt er að sjá hér. Þá var ársreikningur deildarinar samþykktur og geta áhugasamir skoðað hann hér.

Heimaæfingar

Taekwondo Taekwondo

Það eru fordæmalausir tímar sem við erum að upplifa núna. Við þurfum að takast á við það að geta ekki haft æfingar með hefðbundnu sniði. En við þurfum að halda iðkendum okkar við efnið, svo alla virka daga setjum við inn æfingu dagsins á iðkendasíðu Taekwondodeildarinar á Facebook. Æfingarnar standa saman af upphitun, styrk, þol og teygjum. Iðkendur setja svo …

Aðalfundur Taekwondodeildarinar

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 23. mars nk. kl. 20:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Valin til að keppa á HM í Danmörku

Taekwondo Taekwondo

Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae hefur valið átta einstaklinga til að keppa á Heimsmeistaramóti í Poomsae. Þar af eru fjórir frá Aftureldingu. Mótið mun fara fram í Herning í Danmörku 21-24 maí næst komandi. Keppendur frá Aftureldingu eru: Ásthildur Emma Ingileifardóttir Iðunn Anna Eyjólfsdóttir María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Steinunn Selma Jónsdóttir Nú mun hefjast strangur undibúningur samkvæmt dagskrá landsliðssins. Við óskum …

RIG Meistarar

Taekwondo Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar varð um helgina RIG meistarar. Mótið fór fram í Laugardalnum og var keppt bæði í Kyorugi (bardaga) og Poomsae (formum/tækni). Afturelding var stigahæsta liðið í samanlögðu og þar með félag mótsins. Keflavík var svo í öðru sæti og Ármann í því þriðja. Afturelding vann 18 gullverðlaun, 17 silfurverðlaun og 8 brons. Þetta er frábær árangur og sýnir hvað …

Norðurlandamót 2020

Taekwondo Taekwondo

Laugardaginn 18.janúar 2020 fór fram Norðurlandamót í Taekwondo í Osló, Noregi. Það voru 26 keppendur frá Íslandi á mótinu þar af 11 frá Aftureldingu. Þetta var stórt mót þar sem 350 keppendur voru skráðir í keppni í Kyrorugi (bardaga) og 317 í Poomsae (formum). Keppendur frá Aftureldingu stóðu sig mjög vel og komu heim með eitt gull, fimm silfur og …

Norðurlandameistari

Taekwondo Taekwondo

Arnar Bragason, yfirþjálfari Taekwondodeildar Aftureldingar, varð Norðurlandameistari í Kyrorugi (bardaga) á Norðurlandamóti sem fór fram 18.janúar í Osló, Noregi. Arnar keppti í flokki -80kg, 35 ára og eldri, þar keppti hann á móti 2 sterkum andstæðingum, báðum frá Svíþjóð. Arnar er einn af reynslumestu taekwondomönnum landsins og hefur keppt í aldarfjórðung í hópi þeirra bestu. Hann er yfirþjálfari deildarinnar hjá …

Taekwondo – æfingar fyrir alla

Taekwondo Taekwondo

Taekwondo – æfingar fyrir alla Agi Sjálfstraust Sjálfsvörn Þrek Liðleiki Samhæfing Góður félagsskapur Frábærir þjálfarar Æfingar á vorönn byrja 8. janúar, sjá stundatöflu hér. Hægt að prófa æfingar frítt í tvær vikur

Landsliðsúrtökur

Taekwondo Taekwondo

Föstudaginn 8. nóvember fóru fram landsliðsúrtökur fyrir landslið Íslands í Taekwondo Poomsae (formum). Landsliðsþjálfari Íslands Lisa Lents valdi 28 manns í liðið, af því eru 10 frá Aftureldingu. Þau eru: María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Steinunn Selma Jónsdóttir Iðunn Anna Eyjólfsdóttir Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir Ásthildur Emma Ingileifardóttir Wiktor Sobczynski Regína Bergmann Guðmundsdóttir Aþena Rán Stefánsdóttir Daníel Viljar Sigtryggsson Aþena Rún Kolbeins Einnig …

Tvöfaldir Íslandsmeistarar í Taekwondo

Taekwondo Taekwondo

Helgina 19-20 október var haldið Íslandsmót í Taekwondo og fór Taekwondodeild Aftureldingar með sigur að hólmi og hlaut því tvöfaldan Íslandsmeistartitil. Á laugardeginum fór fram Íslandsmót í Poomsae (formum/tækni) og á sunnudeginum Íslandsmót í Kyorugi (bardaga). Á Íslandsmóti taka þátt iðkendur sem verða 12 ára á árinu og eldri. Þetta er frábær árangur og sýnir hvað þetta góða starf deildarinar …