Landsliðsúrtökur

Taekwondo Taekwondo

Föstudaginn 8. nóvember fóru fram landsliðsúrtökur fyrir landslið Íslands í Taekwondo Poomsae (formum). Landsliðsþjálfari Íslands Lisa Lents valdi 28 manns í liðið, af því eru 10 frá Aftureldingu.

Þau eru:
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Steinunn Selma Jónsdóttir
Iðunn Anna Eyjólfsdóttir
Sunneva Eldbjörg Sigtryggsdóttir
Ásthildur Emma Ingileifardóttir
Wiktor Sobczynski
Regína Bergmann Guðmundsdóttir
Aþena Rán Stefánsdóttir
Daníel Viljar Sigtryggsson
Aþena Rún Kolbeins

Einnig var valið í Talent Team sem er næsta skref i landsliðið eða má kalla það B-landsliðið og eru þrír úr Aftureldingu valdnir 💪

Þau eru:
Justina Kiskeviciute
Guðni Friðmar Johannessen Ásmundsson
Kári Sævarsson

Innilegar hamingjuóskir til ykkar allra! Við þjálfararnir erum endalaust stolt af ykkur öllum. ÁFRAM AFTURELDING. 🏆🥋