Aðalfundi lokið

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur Taekwondodeildarinar fór fram 11. maí 2020. Það var kosin ný stjórn og hægt er að sjá hverjir voru kjörnir hér.

Fráfarandi formaður kynnti skýrslu stjórnar sem hægt er að sjá hér.

Þá var ársreikningur deildarinar samþykktur og geta áhugasamir skoðað hann hér.