Valin til að keppa á HM í Danmörku

Taekwondo Taekwondo

Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae hefur valið átta einstaklinga til að keppa á Heimsmeistaramóti í Poomsae. Þar af eru fjórir frá Aftureldingu.
Mótið mun fara fram í Herning í Danmörku 21-24 maí næst komandi.

Keppendur frá Aftureldingu eru:
Ásthildur Emma Ingileifardóttir
Iðunn Anna Eyjólfsdóttir
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Steinunn Selma Jónsdóttir

Nú mun hefjast strangur undibúningur samkvæmt dagskrá landsliðssins. Við óskum öllum þeim glæsilegu einstaklingum sem hafa verið valdir að þessu sinni innilega til hamingju.
Við þjálfararnir erum endalaust stolt af ykkur öllum. ÁFRAM AFTURELDING. 🏆🥋