AFTURELDING ER BIKARMEISTARARI Í 2.FL. KVENNA !!!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Stelpurnar í 2.flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og urðu BIKARMEISTARAR 2020 í dag . Þær unnu KA  í undanúrslitum í morgun 2-1 og fengu lið HK í úrslitaleiknum sem hafði unnið Þrótt Nes. Okkar stelpur gerður sér lítið fyrir og unnu þær 2-0 í úrslitaleiknum. Til hamingju Afturelding .