Daníela og Valdís búnar að skrifa undir samning.

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Daníela Grétarsdóttir og Valdís Unnur Einarsdóttir eru báðar uppaldar í Blakdeild Aftureldingar og hafa spilaðu upp alla yngri flokkanna auk þess að  hafa verið í U16 og U17 ára landsliðum Íslands.  Valdís varð Íslandsmeistari með liðsfélgögum sínum í 3.flokki í vor eftir glæsilegt mót.  Þessar ugnu og efnilegu stúlkur hafa nú skrifað undir samning við blakdeildina og munu taka þátt …

Kristín Fríða og Regína Lind eru áfram með Aftureldingu

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir, Óflokkað

Kristín Fríða Sigurborgardóttir og Regína Lind Guðmundsdóttir skrifuðu báðar undir samning við Blakdeild Aftureldingar. Báðar eru þær búnar að vera í Aftureldingu og spila með upp alla yngri flokkana. Kristín Fríða hefur tekið þátt í landsliðsverkefnum U-liða Íslands og báðar voru þær með á síðustu leiktíð þegar kvennaliðið vann til bronsverðlauna á Íslandsmótinu.

Ólafur Örn framlengir samninginn

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Ólafur Örn Thoroddsen hefur framlengt  samning sinn við Aftureldingu .  Ólafur Örn hefur spilað með Aftureldingu upp alla yngri flokkana ásamt því að spila með meistaraflokki félagsins og í unglingaiði félagsins í 1.deild karla.  Ólafur var valin efnilegasti leikmaðurinn Mizunodeild karla efitr leiktíðina 2016-2017. Hann hefur einnig spilað með öllum yngri landsliðum Íslands og hefur verið valin í æfingahóp hjá …

Quentin Moore skrifar undir samning við Blakdeild Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Quentin Moore er Bandaríkjamaður frá  Richmond í Virginafylki og hefur hann skrifað undir samning við Blakdeild Aftureldingar. Quentin verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Aftureldingar og mun einnig sjá um styrktarþjálfun liðsins. Hann mun einnig koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Quentin er Íslendingum kunnur því hann spilaði blak með meistaraflokki KA leiktíðina 20017-2018  og vann með þeim alla titla sem hægt  var …

Kristinn Freyr og Eduard framlengja samninga sína

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Siglfirðingarnir Kristinn Freyr Ómarsson og Eduard  Constantin Bors framlengdu báðir samninga sína við blakdeild Aftureldingar í vikunni.  Báðir komu þeir  til Aftureldingar frá BF (Boltafélag Fjallabyggðar)  fyrir síðustu leiktíð og unnu til bronsverðlauna í efstu deild karla með Aftureldingu ásamt því að spila í 1.deild karla með unglingaliðinu.  Báðir hafa þeir tekið þátt í landsliðsverkefnum U liða Íslands.

Michal og Sebastian framlengja samninga sína

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Michal Lakomi og Sebastian Sævarsson Meyer framlengdu báðir samninga sína við blakdeild Aftureldingar í vikunni. Michal hefur spilað með meistaraflokki s.l. 2 ár vann til bronsverðlauna í vor með liðinu. Sebastian byrjaði að æfa blak með Aftureldingu sem barn en fluttist síðan í burtu. Hann kom aftur sem fullorðinn og í meistaraflokkinn og hefur spilað með liðinu undanfarin ár. Sebastian …

Komdu í blak !!!!

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Blakæfingar hjá öllum hópum hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 2. september.  Frítt að æfa í öllum yngri hópum til 15. september. Fyrsta mót vetrarins verður á Húsavík  þann 5. – 6. október. Miðvikudaginn 9. október verður grunnskólamót í 3ja manna blaki fyrir 4, 5 og 6.bekk og í fyrra mættu um 500 lið á mótið. Blakdeildin býður upp á æfingar fyrir …

Rebekka Sunna og Sunneva Björk í U17 úrtaki

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Rebekka Sunna Sveinsdóttir og Sunneva Björk Valdimarsdóttir hafa verið valdar í 15 manna úrtak í U17 landsliði Íslands en í þeim hópi eru stúlkur fædddar 2004 og síðar. Ingólfur Guðjónsson og þjálfarateymið hafa kallað saman 15 stúlkur sem koma saman núna um helgina í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM U17.   Mótið fer fram í Danmörku dagana 12.-15. september nk. og æfir …

Birta Rós og Kristina framlengja samninga sína við Aftureldingu

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Birta Rós Þrastardóttir og Kristina Apostolova skrifuðu undir áframhaldandi samninga við Blakdeild Aftureldingar í vikunni. Kristina hefur spilað með kvennaliðinu frá stofnun þess eða frá haustinu 2011 og á stóran þátt í öllum titlum félagsins en með liðinu er Kristina þrefaldur Íslandsmeistari, fjórfaldur Deildarmeistari og fjórfaldur Bikarmeistari með Aftureldingu.  Blakdeildin er ákaflega ánægð að hafa Kristinu innanborðs áfram.  Birta Rós …

Thelma Dögg komin heim

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Thelma Dögg Grétarsdóttir sem hefur spilað sem atvinnumanneskja í blaki undanfarin ár hefur snúið heim í Mosfellsbæinn á ný. Blakdeild Aftureldingar er ákaflega lukkuleg með að Thelma skuli ætla að spila með liðin okkar í vetur en hún hóf blakiðkun hjá Aftureldingu 7 ára gömul og hefur spilað í öllum yngri landsliðum Íslands ásamt því að vera lykilmanneskja í A …