Strákarnir byrja vel – sigur í fyrsta leik.

Keppnin í Mizunodeild karla í blaki hófst í gærkvöldi þegar Afturelding sótti HK heim í Fagralund. Strákarnir okkar byrjuðu af krafti og unnu HK 1-3. Glæsileg byrjun hjá strákunum og lofar góðu. Næstu leikir eru 10. og 11. nóvember þegar Afturelding fær lið KA í  heimsókn og spila þá bæði karla- og kvennaliðin við KA.

Þorrablóts happadrætti

Vinningana má nálgast á skrifstofu Aftureldingar frá þriðjudeginum 23.janúar til föstudagsins 4.febrúar 2018

Keiluhöllin styður Aftureldingu/Fram

Afturelding/Fram og Keiluhöllin hafa gert með sér samstarfsamning og mun Keiluhöllin styðja við uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar í Mosfellsbæ og í Úlfarsárdal. Þetta er gleðitíðindi fyrir sameinað lið þessara tveggja félaga sem leikur í 2. deild kvenna og er á toppnum þegar deildarkeppnin er rétt um hálfnuð. „Fyrir okkur er það gleðiefni að styðja við bakið á íþróttastarfi í okkar nánasta nágrenni. …

Opnunartími Sportbúðar Errea

Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14

Reynir í landslið karla í blaki

Landsliðsþjálfari karla, og jafnframt þjálfari kvenna-og karlaliðs Aftureldingar, Apostol Apostolov hefur valið landsliðhóp sinn.

Dregið hefur verið í happdrætti blakdeildar Aftureldingar. Á viðhenginu eru vinningstölurnar.

Vinningaskrá í happdrætti blakdeildar Aftureldingar, 6.maí 2013 NR. Vinningsnúmer Vinningur  verðmæti  1 98 Gasgrill Sterling 1104                   41.989     2 698 Gisting í 2ja manna herbergi eina nótt                   35.000     3 330 HP Photosmart 5520 e-All-in-On  – prentari.                   29.900     4 306 Samsung PL 21 myndavél                   22.900     5 37 Leiga á bíl í A-flokki hjá Höldur Bílaleigu                   22.500     6 …

Kristina og Auður Anna í kvennalandsliðinu.

Afturelding á tvo fulltrúa í kvennalandsliðinu í blaki. Þær Kristinu Apostolov og Auði Önnu Jónsdóttur. Við í Aftureldingu erum stolt af stelpunum að vera valdar í lokahópinn og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum.