Afturelding tekur á móti HK í fyrsta leiknum í úrslitakeppni fjögurra efst liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Vinna þarf 2 leiki í þessari umferð til að komast áfram.
Öruggur sigur Aftureldingar á HK í Mikasadeild kvenna
Í kvöld áttust við liðin í 2 og 3 sæti Mikasadeildar kvenna Afturelding og HK. Ljóst var fyrir leikinn að HK þurfti að fá eitt stig út úr leiknum til að tryggja sér 2 sætið í deildinni og um leið heimaleikjaréttinn í undanúrslitum um Íslandsmeistartitilinn.
Afturelding – HK í Mikasadeildinni á föstudag.
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Afturelding- HK í Mikasadeildinni!
Afturelding tekur á móti HK að Varmá n.k. föstudag 8.mars kl 18:30 í Mikasadeild kvenna í blaki. Þetta er síðasti leikurinn fyrir úrslitakeppni og Afturelding og HK í harðri baráttu um 2.sætið og þar með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem hefst svo mánudaginn 11.mars n.k.
Afturelding bikarmeistari í 2. flokki stúlkna í blaki!
Bikarmeistaramót Blaksambandsins í 2. og 3. flokki drengja og stúlkna fór fram helgina 23-24 febrúar. 3. flokkur lék á laugardeginum og léku drengirnir í Hagaskóla en stúlkurnar í íþróttahúsi kennaraháskólans. Lið Aftureldingar í drengjaflokki náði ekki að spila til úrslita en stóðu sig mjög vel.
Stúlkurnar í 3. flokki spiluðu mjög vel á mótinu og fóru alla leið í úrslitaleikinn þar sem leikið var á móti HK um bikarmeistaratitilinn.
Afturelding bikarmeistari í 2. flokki stúlkna í blaki!
Bikarmeistaramót Blaksambandsins í 2. og 3. flokki drengja og stúlkna fór fram helgina 23-24 febrúar. 3. flokkur lék á laugardeginum og léku drengirnir í Hagaskóla en stúlkurnar í íþróttahúsi kennaraháskólans. Lið Aftureldingar í drengjaflokki náði ekki að spila til úrslita en stóðu sig mjög vel.
Stúlkurnar í 3. flokki spiluðu mjög vel á mótinu og fóru alla leið í úrslitaleikinn þar sem leikið var á móti HK um bikarmeistaratitilinn.
Tap gegn Þrótti Nes bæði hjá konum og körlum.
Nýliðar Aftureldingar og Þróttar N í 1.deild karla áttust við í tveimur leikjum um helgina á Norðfirði. Blakkonur Aftureldingar öttu einnig kappi við Þrótt N en máttu lúta í lægra haldi.
Blakvertíðin hefst um helgina!
Afturelding á nú í fyrsta sinn lið bæði í 1.deild karla og kvenna. Konurnar hefja keppni á laugardag en karlarnir á föstudag.