Aukafundur Aðalstjórnar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aukaaðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 2. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18:30.
Dagskrá aðalfundarins er:
– Kosningar:
– Kosning formanns
– Kosning eins stjórnarmanns og eins varamanns

Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar,
Hrafn Ingvarsson varaformaður

Umsóknir sem bárust til framkvæmdastjóra eru eftirfarandi:

Nafn                                    Staða

Ásgeir Jónsson                Formaður

Hildur Bæringsdóttir    aðalmaður

Níels Reynisson              aðalmaður

Brynjar Jóhannesson    aðalmaður/varamaður