Þrettándahlaup Aftureldingar – Mosóskokks

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Þrettándahlaup / skemmtiskokk Aftureldingar – Mosóskokks.

Laugardaginn 7. Janúar.

Lágafellslaug, mæting kl. 9:30

Engin skráning, kostar ekkert, vegleg útdráttarverðlaun í boði: Höfðakaffi, Elektrus, Alpana, Hlaupár, Sportís og Sportvara

5 eða 10 km hringur í Mosfellsbæ

Hvetjum alla til að hefja nýárið á útiveru og góðri hreyfingu. 

Sjá nánari upplýsingar hér.