Æfingar falla niður 4. desember

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Undanfarin misseri hefur sveitungi okkar Dóri Dna verið að taka upp þætti  í húsakynum okkar. Þættirnir sem verða sýndir í 8 þátta seríu koma út um páskana og því fer tökum að ljúka á næstu dögum.

Dagana 4. og 5. janúar fellur allt starf niður í sal 1 og 2 vegna upptöku.