Vorönnin hefst á morgun !!!

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Gleðilegt nýtt ár !!

Fimleikadeildin fer á fullt á morgun en vorönnin hefst mánudaginn 9. janúar.

Skráningar eru opnar inn á Sportabler:

https://www.sportabler.com/shop/afturelding/fimleikar

Fimleikadeildinn vill vekja athyggli á:

  1. Við erum með virka karladeild með framtíðar markmið og stefnur sem er mikil spenna yfir.
    • Flott myndband frá strákunum okkar: https://youtu.be/7deu8f6XxzM
  2. Með nýrri skipulagsbreytingum þá náum við vel yfir alla iðkendur hjá okkur.
  3. Deildin hefur verið að vinna markvisst í að bæta oftar inn hópefli og öðrum viðburðum sem styrkja samfélagið innan deildarinnar.
  4. Breytingar sem við gerðum á leikskólahópunum okkar síðasta haust hafa komið virkilega vel út og höfum við þurft að bæta við hópum í töfluna hjá okkur til þess að mæta eftirspurn. Við mælum með því að skrá sem fyrst ef það er áhugi fyrir þessu.

Hérna er mynd af hressum þjálfurum sem við erum með hjá okkur á bláum litadegi: