Strákarnir okkar komnir í 4 liða úrslit !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla gerðu sér lítið fyrir og slóu út bikar og íslandsmeistara ÍBV 2-0,  í 8 liða úrslitum íslandsmótsins, þeir eru því komnir í 4 liða úrslit.Þeir tóku á móti ÍBV á miðvikudaginn og endaði leikurinn 27-25 eftir framlengdan leik.  Jóhann Gunnar Einarsson átti stórkostlegan leik og skoraði 12 mörk þar af 3 í framlengingunni.  Staðan var …

Úrslitakeppnin hefst á morgun 7.apríl

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Til að komast í undaúrslit þá þarf að vinna tvo leiki og byrja strákarnir á því að fá íslands og bikarmeistara ÍBV í heimsókn á morgun þriðjudaginn 7.apríl kl 19:30. því næst halda strákarnir okkar til eyja og mæta þeim fimmtudaginn 9.apríl kl 19:30 ef staðan er jöfn 1 – 1 eftir þann leik þá er leikur þrjú á sunnudaginn …

Íslandsmeistarar utandeildar 2015 !!!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna spiluðu í úrslitum utandeildarinnar í dag við FH.  þær unnu leikinn 23 – 15 og eru íslandsmeistarar utandeildar 2015.  Á dögunum kláraðist deildin og sátu þær á toppi deildarinnar og urðu þær því deildarmeistarar utandeildar 2015. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar stelpunum okkar innilega til hamingju.

Úrslitaleikur á morgun kl 15:00

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar unnu Stjörnuna í undanúrslitunum í dag 27 – 24 og spila því til úrslita á morgun kl 15:00.  Hvetjum alla mosfellinga til að mæta og hvetja stelpurnar til sigurs og ná í bikar nr 2. ÁFRAM AFTURELDING !!!