Happdrætti mfl. kvk í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Búið er að draga í stórglæsilegu happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Vinninga má vitja upp á skrifstofu Aftureldingar til 3. apríl. Stelpurnar þakka veittan stuðning! Áfram Afturelding

Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

13 Aftureldingardrengir í yngri landsliðum Íslands! Í síðustu viku voru 13 Mosfellingar valdir til þess að taka þátt í æfingum yngri landsliða karla. Framtíðin er svo sannarlega björt í Mosfellsbæ. Við óskum þeim til hamingju með valið og við vitum að þeir muni standa sig vel. Hér að neðan má sjá valið. U-15 Landslið Karla Róbert Hákonarson U-16 Landslið karla …

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um vegna út­hlut­un­ar styrkja til efni­legra ung­menna sem leggja stund á íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir yfir sum­ar­tím­ann. Öll ung­menni á aldr­in­um 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sér­staka hæfi­leika á sínu sviði geta sótt um styrk­inn. Markmið styrks­ins er með­al ann­ars …

Handbolti yngri flokkar 12. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

5. flokkur og yngri 5. flokkur kvenna eldra ár Frábær helgi að baki á Akureyri á móti hjá Þór/KA þar sem stelpurnar bættu helling við reynslubankann – bæði utan vallar sem innan. Stelpurnar eru búnar að standa sig með prýði, æfa sig helling í liðsheild og að fagna bæði sínum eigin sigrum og framförum inni á vellinum – sem og …

Handbolti yngri flokkar 11. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fer fram helgina 14. til 16. febrúar . Afturelding á  þar fimm leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Erna Karenu Hilmarsdóttir, Söru Katrínu Reynisdóttir , Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson. Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er með á landsvísu, veita …

Handbolti Yngri flokkar 6. febrúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lota þrjú að hefjast hjá 4. og 3. flokki karla en stelpurnar í 3. flokki kvenna enn að klára lotu 2 og síðasta helgi hjá 5. flokk og yngri í mótaröð 3. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur kvenna Er búinn með þrjá leiki og eiga tvo eftir. Veður hefur komið í veg …

Tilkynning vegna veðurs – Uppfært !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skjótt skipast veður! Breytingar á veðurviðvörun hafa orðið ti lþess að starfið fellur niður eftir 15.30 í dag. Foreldrar eru beðnir að sækja börnin sín í Varmá, Fellið og Lágafell fyrir þann tíma til að vera komin heim í skjól fyrir kl 16.00. Hanna Björk íþróttafulltrúi Aftureldingar hannabjork@afturelding.is

Vinningar í happdrætti þorrablóts Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum kærlega fyrir komuna og alla skemmtunina um helgina. Þorrablótið á Laugardaginn var það stærsta í sögunni og það er ykkur að þakka, sjáumst á næsta ári! Dregið hefur verið úr happdrættinu og óskum við vinningshöfum til hamingju. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar á milli 13-16 alla virka daga, gegn framvísun vinningsnúmers. …

Handbolti yngri flokkar 29. janúar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú er lotu tvö lokið hjá 4. og 3. flokki karla en stelpurnar í 3. flokki kvenna enn að og mótaröð hafin hjá 5. flokk og yngri. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. flokkur kvenna Er búinn með þrjá leiki og eiga tvo eftir. Töpuðu fyrir Val á mánudagskvöldið á útivelli en klára svo lotuna með leikjum …