Æfingatafla vorönn 2025 á eftir að koma inn en allir æfingatímar eiga að koma fram inn á skráningarkerfi í almennum upplýsingum á Sportabler.
Æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Fimleikadeild Aftureldingar notar Sportabler – það skipulag ræður ferðinni.
Það gætu komið breytingar með stuttum fyrirvara svo við biðjum ykkur að fylgjast vel með Sportabler appinu.
Fimleikadeildin er með fleiri hópa sem eru lokaðir og sjást ekki á þessari töflu.
Allir þeir hópar fá töfluna sína inn á Sportabler og frekari spurningar má senda á fimleikar@afturelding.is.