Æfingatímar bæði fullorðinna og ungmenna eru í töflunni hér fyrir neðan.
Lagt er af stað frá Varmá nema annað sé tekið fram.
Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningar eru veittar í lokuðum hópi meðlima á Facebook Hjóladeild Aftureldingar, Meðlimir | Facebook
Fullorðnir
Samhjól á fjallahjólum verða fyrir 18 ára og eldri á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00.
Samhjól verður á laugardagsmorgnum kl. 09:00.
Á laugardögum öðru hverju verður farið í lengri ferðir en nánari upplýsingar og tilkynningar um þær verður að finna í Facebook hópi meðlima.
Mæting er við Varmá nema annað sé tilkynnt í Facebook hópi meðlima.
Ungmenni
Ungmenna æfingar eru með þjálfara tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30.
Farið er frá Varmá nema annað sé tekið fram.
Þjálfari unglingaflokks er Jóhann Elíasson
Samstarf við Víking
Hjóladeild Aftureldingar er í samstarfi við Víking
Meðlimir í deildinni hafa aðgang að götuhjólaæfingum hjá Víkingi, farið er frá Víkinni í Fossvogi, vallarmegin við húsið.
Skráning í hjóladeild Aftureldingar er í gegnum Abler – https://www.sportabler.com/shop/afturelding/hjol