Tímatafla 2025-2026 tekur í gildi 15. september 2025
Tímabundin Tafla fram að nýjum gervigrasvelli
- fl kk
Þriðjudagur 16:30-17:30 Fellið
Laugardagur 09:30-10:30 Fellið
8.fl kvk
Miðvikudagur 17:00-18:00 Fellið
Laugardagur 10:30-11:30 Fellið
7.flokkur kk
Mánudagur 15:30-16:30 fellið
Miðvikudagur 15:30-16:30 gervigras
Föstuadgur 16:30-17:30 fellið
7.flokkur kvk
Þriðjudagur 15.30-16:30 fellið
Miðvikudagur 16:00-17:00 fellið
Föstudagur 15:30-16:30 fellið
6.flokkur kk
Mánudagur 14:30-15:30 fellið
Miðvkudagur 14:30-15:30 Gervigras
Föstudagur 14:30-15:30 gervigras
6.flokkur kvk
Þriðjudagur 14:30-15:30 fellið
Miðvikudagur 14:30-15:30 fellið
Föstudagur 14:30-15:30 fellið
5.flokkur karla
Mánudagur 15:30-16:30 gervigras
Þriðjudagur 15:30-16:30 gervigras
Fimmtudagur 15:30-16:30 gervigras
Föstudagur 15:30-16:30 gervigras
- flokkur kvenna
Mánudagur 16:30-17:30 fellið
Þriðjudagur 16:00-17:00 gervigras
Fimmtudagur 16:30-17:30 fellið
Föstudagur 17:30-18:30 fellið
4.flokkur kk
Mánudagur 18:30-19:30 fellið
Miðvikudagur 16:00-17:00 gervigras
Fimmtudagur 18:30-19:30 fellið
Laugardagar 09:30-10:30 Gervigras
4.flokkur kvk
Mánudagur 16:30-17:30 gervigras
Miðvikudagur 18:00-19:00 fellið
Föstudagur 18:30-19:30 fellið
Laugardagar 12:30-13:30 fellið
3.flokkur karla
Mánudagur 19:30-20:30 fellið
Miðvikudagur 18:30-19:30 gervigras
Fimmtudagur 19:30-20:30 gervigras
Föstudagur 16:30-17:30 gervigras
3.flokkur kvenna
Mánudagur 17:30-18:30 fellið
Þriðjudagur 17:30-18:30 fellið
Miðvikduagur 19:00-20:00 fellið
Föstudagur 16:30-17:30 gervigras
2.flokkur karla
Mánudagur 19:00-20:00 gervigras
Miðvikudagur 19:30-20:30 gervigras
Fimmtudagur 18:30-19:30 gervigras
Föstudagur 19:00-20:00 gervigras
2.flokkur kvk
Mánudagur 19:00-20:00 Gervigras
Þriðjudagur 17:30-18:30 fellið
Fimmtudagur 17:30-18:30 fellið
Laugardagur 11:30-12:30 fellið
Sportabler
Kæru forráðamenn og iðkendur, allar skráningar í félagið eru í gegnum : nýtt samskiptaforrit Sportabler.
Öll samskipti milli þjálfara og foreldra fara fram í gegnum forritið og því mikilvægt að kynna sér umhverfið vel.
Um aldursskiptinguna í fótboltanum
Leiktímabil knattspyrnudeildar er frá byrjun september til loka ágúst. Þegar tímabili lýkur á haustin færast allir árgangar til þannig að eldra ár í hverjum flokki flyst upp í næst flokk fyrir ofan og yngra árið verður eldra ár og fær til sín nýjan yngri árgang úr næsta flokk fyrir neðan, ekki ólíkt bekkjarkerfi í skóla þó hver „bekkur“ séu tveir árgangar í fótboltanum.
Þar sem krakkarnir eru þá saman í flokki annað hvert ár þekkjast þau yfirleitt ágætlega og ekki er mikið um erfiðleika vegna þess. Þjálfarar gæta þess sérstaklega að taka vel á móti nýliðum og miða oft dagskrá fyrstu vikurnar á haustin við að kynnast hópnum, einkum hjá yngri krökkunum.
Stærsta breytingin er milli 5. og 4 flokks en þá fara liðin að spila 11manna bolta á stórum velli með stórum mörkum, rangstöðu og talvert lengri leiktíma svo eitthvað sé nefnt. Eflaust kvíðir einhverjum fyrir breytingunni en langflest hlakka krakkarnir til enda „loksins“ farin að leika fótbolta eins og fullorðnu hetjurnar sínar.