Númer á keppnistreyju iðkanda knattspyrnudeildar (BUR = Barna- og Unglinga Ráð).
Hvenær pantar þú númer :
- Nýr iðkandi hjá Aftureldingu
- Nýr búningur
- Ert tryggja þér þitt einstaka númer.
Hvers vegna þarf að að halda utan um númer ?
- Aðeins einn leikmaður í liði getur haft ákveðið númer á keppnistreyju.
- Á leikskýrslu eru skoruð mörk og spjöld skráð samkvæmt númeri á keppnistreyju.
- Einfaldar þjálfara að skrá lið á leikskýrslu
Reglur úthlutunar :
- Slétt tala fæðingarárs á móti sléttri tölu keppnistreyju
- Odda tala fæðingarárs á móti odda tölu keppnistreyju
- Iðkandi verður að vera skráður sem virkur (greidd æfingargjöld)
<< Hér >> óskar þú eftir númeri