Þórir tók þátt í 100 og 200 metra hlaupum og langstökkskeppni. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í öllum greinunum sem hann tók þátt í og bætti einnig árangur sinn til muna.
Við í Aftureldingu óskum Þóri hjartanlega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Stjórn frjálsíþróttadeildar