Furtuna er fædd í Kosovo en flutti til Bandaríkjanna í kjölfar borgarastríðsins í fyrrum Júgóslavíu.
Hún hefur leikið með Bobcats liði Quinnipiag háskólans og Boston Breakers í WPSL deildinni sem nokkurs konar arftaki atvinnumannadeildarinnar sem lögð var af fyrr á þessu ári.
Furtuna mun án efa reynast Aftureldingu mikilvægur liðsstyrkur í þeim leikjum sem eftir eru í Pepsi deildinni.